Hið fullkomna grillmeðlæti


[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
 Grill kartöflur, forsoðnar
 Beikon
 10% sýrður rjómi
 Rifinn ostur
1

Grillaðu beikonið og skerðu í litla bita. Hitaðu kartöflurnar á grillinu.

2

Blandaðu í skál sýrðum rjóma, beikoni og osti. Skerðu í kartöfluna og opnaðu hana og fyllið með blöndunni.

Gott að skreyta með steinselju eða ferskum kóríander

Innihaldsefni

 Grill kartöflur, forsoðnar
 Beikon
 10% sýrður rjómi
 Rifinn ostur

Leiðbeiningar

1

Grillaðu beikonið og skerðu í litla bita. Hitaðu kartöflurnar á grillinu.

2

Blandaðu í skál sýrðum rjóma, beikoni og osti. Skerðu í kartöfluna og opnaðu hana og fyllið með blöndunni.

Gott að skreyta með steinselju eða ferskum kóríander
Hið fullkomna grillmeðlæti