Setjið 1 1/2dl af vatni og sykur saman í pott og hitið þar til sykurinn leysist upp. Kælið sírópið í ísskáp.
Kreistið safa úr 4 sítrónum og sigtið steinana frá.
Hrærið vel saman síróp, sítrónusafa og 1 líter af köldu vatni.
Psst... Gott með klökum.
Fyrir 2