Heimagerður bragðarefur


ErfiðleikastigAuðvelt

MagnFyrir 2
Undirbúningur-5 mín
 Ís... t.d. Pekanhnetu og karamellu frá Kjörís
 Frosin hindber
 Kókosbolla
 Mini cadbury egg
 Gestus karamellu sósa
 Mjólk eftir þörf
Aðferð
1

Setjið öll hráefnin saman í blender og blandið vel.

2

Bætið við mjólk eftir þörfum.

3

Psst...Hver er þín uppáhalds blanda?

Innihaldsefni

 Ís... t.d. Pekanhnetu og karamellu frá Kjörís
 Frosin hindber
 Kókosbolla
 Mini cadbury egg
 Gestus karamellu sósa
 Mjólk eftir þörf

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Setjið öll hráefnin saman í blender og blandið vel.

2

Bætið við mjólk eftir þörfum.

3

Psst...Hver er þín uppáhalds blanda?

Heimagerður bragðarefur