Hnetusteik


ErfiðleikastigMiðlungs

MagnFyrir 6
Undirbúningur30 mínúturEldunartími 40 mínúturSamtals tími1 klst 10 mínútur
 200 g Soðnar kartöflur
 300 g Soðin hrísgrjón
 2 stk. Laukar afhýddir og smátt saxaðir
 200 g Sæt kartafla skræld og rifin
 200 g Sellerírót rifin
 2 msk. Kókosolía
 200 g Kasjúhnetur
 200 g Heslihnetur
 4 msk. Tómat púrra
 2 msk. Timían
 2 msk. Karrí
 Salt og pipar
Aðferð
1

Sjóðið hrísgrjón og kartöflur í sitt hvorum potti. Skrælið kartöflurnar þegar þær eru orðnar kaldar,

2

Afhýðið laukana og sætu kartföluna. Saxið laukinn smátt en rífið sætu kartöfluna með rífjárni ásamt selleríinu.

3

Ristið heslihneturnar og kasjúhneturnar á pönnu og setjið í matvinnusluvél þar til þær eru fínmalaðar.

4

Hitið kókosolíu á pönnu og steikið lauk, sætar kartöflur og sellerí. Bætið tómat púrru, timían, karrí og salt og pipar eftir smekk. Látið malla á lágum hita í 15 mínútur. Látið kólna

5

Stappið kartöflurnar í skál og bætið grænmetis blöndunni út í. Blandið vel saman og mótið hleif. Bakið í ofni í 40 mínútur á 200°.

Innihaldsefni

 200 g Soðnar kartöflur
 300 g Soðin hrísgrjón
 2 stk. Laukar afhýddir og smátt saxaðir
 200 g Sæt kartafla skræld og rifin
 200 g Sellerírót rifin
 2 msk. Kókosolía
 200 g Kasjúhnetur
 200 g Heslihnetur
 4 msk. Tómat púrra
 2 msk. Timían
 2 msk. Karrí
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Sjóðið hrísgrjón og kartöflur í sitt hvorum potti. Skrælið kartöflurnar þegar þær eru orðnar kaldar,

2

Afhýðið laukana og sætu kartföluna. Saxið laukinn smátt en rífið sætu kartöfluna með rífjárni ásamt selleríinu.

3

Ristið heslihneturnar og kasjúhneturnar á pönnu og setjið í matvinnusluvél þar til þær eru fínmalaðar.

4

Hitið kókosolíu á pönnu og steikið lauk, sætar kartöflur og sellerí. Bætið tómat púrru, timían, karrí og salt og pipar eftir smekk. Látið malla á lágum hita í 15 mínútur. Látið kólna

5

Stappið kartöflurnar í skál og bætið grænmetis blöndunni út í. Blandið vel saman og mótið hleif. Bakið í ofni í 40 mínútur á 200°.

Hnetusteik