Hangikjötstartar á Laufabrauði

Hráefni
200 g hangikjöt tvíreykt
10 g graslaukur
Svartur pipar nýmalaður
1 msk. kaldpressuð repjuolía
1 stk. Wasabi stilkur
100 g sýrður rjómi
1 pk. rifsber
Rauðrófur skornar fínt, lagðar í kalt vatn í 15 mín
Garðkarsi, skolaður
Laufabrauð lúxus
1
Hangikjötið fitusnyrt, skorið í sneyðar og strimla. Setjið í skál og kryddið með olíu, graslauk og svörtum pipar eftir smekk.
2
Raðið á disk og skreytið með rifsberjum, sýrðum rjóma og ferskri rifinni wasabi rót og garðkarsa og rauðrófustrimlunum ef vill.
3
Borið fram með laufabrauði.
Innihaldsefni
Hráefni
200 g hangikjöt tvíreykt
10 g graslaukur
Svartur pipar nýmalaður
1 msk. kaldpressuð repjuolía
1 stk. Wasabi stilkur
100 g sýrður rjómi
1 pk. rifsber
Rauðrófur skornar fínt, lagðar í kalt vatn í 15 mín
Garðkarsi, skolaður
Laufabrauð lúxus
Leiðbeiningar
1
Hangikjötið fitusnyrt, skorið í sneyðar og strimla. Setjið í skál og kryddið með olíu, graslauk og svörtum pipar eftir smekk.
2
Raðið á disk og skreytið með rifsberjum, sýrðum rjóma og ferskri rifinni wasabi rót og garðkarsa og rauðrófustrimlunum ef vill.
3
Borið fram með laufabrauði.