Hamborgarar

ErfiðleikastigAuðvelt

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími15 mínútur
Hráefni
 4 stk. Hamborgari með beikon
 4 stk. Rösti Kartöflur
 4 stk. Hamborgarabrauð
 220 ml Legendary mayo
 Lambhagasalat
Aðferð
1

Grillið hamborgara og röstikartöflur á meðalheitu grilli í 10 mín. eða þar til borgararnir og kartöflurnar eru eldaðar í gegn.

2

Gott að krydda með salti og pipar eða ykkar uppáhalds kryddi.

3

Hitið brauðið á grillinu og smyrjið þykku lagi af mayo á brauðið, setjið síðan kál, kjöt og kartöflu í brauðið og njótið.

4

Einfalt og gott, njótið vel.

Innihaldsefni

Hráefni
 4 stk. Hamborgari með beikon
 4 stk. Rösti Kartöflur
 4 stk. Hamborgarabrauð
 220 ml Legendary mayo
 Lambhagasalat

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Grillið hamborgara og röstikartöflur á meðalheitu grilli í 10 mín. eða þar til borgararnir og kartöflurnar eru eldaðar í gegn.

2

Gott að krydda með salti og pipar eða ykkar uppáhalds kryddi.

3

Hitið brauðið á grillinu og smyrjið þykku lagi af mayo á brauðið, setjið síðan kál, kjöt og kartöflu í brauðið og njótið.

4

Einfalt og gott, njótið vel.

Hamborgarar

Nýjustu uppskriftirnar okkar...