Hakk og spaghetti


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 250 stk. spaghetti
 1 stk. pastasósa
 ólífur eftir smekk
 1 stk. nýrnabaunir
 1 stk. papríka
 1 pk. Naturli hakket(vegan) eða ungnautahakk
Gott með
 1 stk. Snittubrauði
Aðferð
1

Sjóðið spagettí eftir leiðbeiningum á pakka. Gott er að setja örlítið salt í pottinn og nokkra dropa af olíu.

2

Hitið olíu á pönnu og steikið hakkið.

3

Bætið baunum, ólífum og pastasósu á pönnuna á miðlungshita og hitið í sjö mínútur.

4

Smakkið til með salt og pipar.

5

Gott er að bera fram með góðu brauði.
Þú

Innihaldsefni

Hráefni
 250 stk. spaghetti
 1 stk. pastasósa
 ólífur eftir smekk
 1 stk. nýrnabaunir
 1 stk. papríka
 1 pk. Naturli hakket(vegan) eða ungnautahakk
Gott með
 1 stk. Snittubrauði

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Sjóðið spagettí eftir leiðbeiningum á pakka. Gott er að setja örlítið salt í pottinn og nokkra dropa af olíu.

2

Hitið olíu á pönnu og steikið hakkið.

3

Bætið baunum, ólífum og pastasósu á pönnuna á miðlungshita og hitið í sjö mínútur.

4

Smakkið til með salt og pipar.

5

Gott er að bera fram með góðu brauði.
Þú

Hakk og spaghetti