Print Options:

Hakk og spaghetti

MagnFyrir 4Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur

Hráefni
 250 g Spaghetti
 500 g Ungnautahakk
 400 g Pastasósa
 1 stk. Laukur
 1 stk. Paprika
Aðferð
1

Sjóðið spagettí eftir leiðbeiningum á pakka. Gott er að setja örlítið salt í pottinn og nokkra dropa af olíu.

2

Hitið olíu á pönnu og steikið hakkið.

3

Bætið grænmeti og pastasósu á pönnuna á miðlungshita og hitið í 7 mínútur.

4

Smakkið til með salt og pipar.

5

Gott er að bera fram með góðubrauði.

Næringargildi

Fyrir 0