Gúllassúpa


[cooked-sharing]

MagnFyrir 5
 1 pakki nautagúllas
 1 laukar
 5 hvítlauksrif - pressuð
 100 g. íslenskt smjör til steikingar
 1 líter vatn
 2 teningar af kjötkraft
 3 msk. Lava salt
 2 msk. paprikuduft
 2 msk. kúmenfræ
 1 tsk. túrmerik
 Nokkrar kartöflur
 Nokkrar gulrætur
 2 paprikur
 1 dós hakkaðir tómatar
 1 lítil dós tómatpúrra
1

Steikið laukinn, hvítlaukinn og kjötið saman upp úr íslensku smjöri þar til það hefur brúnast.

2

Bætið við kryddum, vatni og kjötkrafti.

3

Flysjið kartöflurnar og gulræturnar. Skerið þær í bita og bætið út í pottinn ásamt tómatmaukinu, púrrunni og paprikunum.

4

Látið súpuna malla í góðan klukkutíma á vægum hita. Því lengur því betra.

Þessi uppskrift er frá Tinnu Alavis, http://alavis.is/category/uppskriftir/.

Innihaldsefni

 1 pakki nautagúllas
 1 laukar
 5 hvítlauksrif - pressuð
 100 g. íslenskt smjör til steikingar
 1 líter vatn
 2 teningar af kjötkraft
 3 msk. Lava salt
 2 msk. paprikuduft
 2 msk. kúmenfræ
 1 tsk. túrmerik
 Nokkrar kartöflur
 Nokkrar gulrætur
 2 paprikur
 1 dós hakkaðir tómatar
 1 lítil dós tómatpúrra

Leiðbeiningar

1

Steikið laukinn, hvítlaukinn og kjötið saman upp úr íslensku smjöri þar til það hefur brúnast.

2

Bætið við kryddum, vatni og kjötkrafti.

3

Flysjið kartöflurnar og gulræturnar. Skerið þær í bita og bætið út í pottinn ásamt tómatmaukinu, púrrunni og paprikunum.

4

Látið súpuna malla í góðan klukkutíma á vægum hita. Því lengur því betra.

Gúllassúpa