Print Options:

Grísaspjót og grænmeti

MagnFyrir 4Undirbúningur10 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími25 mínútur

Hráefni
 1 pk. Grísahnakki
 1 stk. Hvítlaukssósa
 1 stk. Kúrbítur
 2 stk. Paprika
 Grillpinnar
Aðferð
1

Skerið grísahnakkasneiðarnar í 3-4 bita og þræðið uppá grillspjót

2

Skerið grænmetið í bita og þræðið uppá grillspjót og penslið með olíu og kryddið með salti og pipar.

3

Grillið kjöt og grænmeti á meðal-háum hita í 15-20 mín eða þar til kjötið er eldað í gegn.

4

Berið fram með hvítlaukssósu og njótið heima eða í útilegunni.

Næringargildi

Fyrir 0