Grilluð rækjuspjót með sítrónu og kóríander


ErfiðleikastigAuðvelt

MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 3 mínúturSamtals tími8 mínútur
 1 stk. Hvítlauksrif
 1 tsk. Salt
 ½ tsk. Cayenne pipar
 1 tsk. Papriku krydd
 2 tsk. Ólífu olía
 2 tsk. Sítrónu safi
 1 kg Risa tækjur
Aðferð
1

Hitið grillið svo það sé miðlungs hiti á því og leggið tré spjót í bleyti.

2

Pressið hvítlauksrif í stóra skál með salti og kryddum. Blandið ólífu olíu og sítrónu safa við til að búa til marineringuna.

3

Veltið rækjunum upp úr marineringunni svo það dreifist vel á allar rækjurnar. Þræðið rækjur á spjót.

4

Berið olíu á grillið og setjið rækjuspjótin á grillið í 2-3 mínútur á hvorri hlið.

5

Psst... Gott með salati.

Innihaldsefni

 1 stk. Hvítlauksrif
 1 tsk. Salt
 ½ tsk. Cayenne pipar
 1 tsk. Papriku krydd
 2 tsk. Ólífu olía
 2 tsk. Sítrónu safi
 1 kg Risa tækjur

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Hitið grillið svo það sé miðlungs hiti á því og leggið tré spjót í bleyti.

2

Pressið hvítlauksrif í stóra skál með salti og kryddum. Blandið ólífu olíu og sítrónu safa við til að búa til marineringuna.

3

Veltið rækjunum upp úr marineringunni svo það dreifist vel á allar rækjurnar. Þræðið rækjur á spjót.

4

Berið olíu á grillið og setjið rækjuspjótin á grillið í 2-3 mínútur á hvorri hlið.

5

Psst... Gott með salati.

Grilluð rækjuspjót með sítrónu og kóríander