Grillborgari

ErfiðleikastigAuðvelt

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 4 stk. hamborgari frá Norðlenska
 4 stk. brioche hamborgarabrauð
 300 ml chili Bernaise sósa
 Lambhagasalat
 agúrka
 600 g Gestus franskar curly
Vegan útgáfa
 4 stk. vegan grænmetisbuff
 4 Krónu hamborgarabrauð
 1 stk. agúrka
 Villborgarsósa
 Lambhagasalat
 Krónu chipotle sósa
 4 stk. maís
Aðferð
1

Grillið hamborgara á meðalheitu grilli í 10 mín. eða þar til borgararnir eru eldaðir í gegn.

2

Gott að krydda með salti og pipar eða ykkar uppáhalds kryddi.

3

Hitið brauðið á grillinu og kartöflurnar í ofni.

4

Setjið allt ykkar uppáhalds á hamborgarann ásamt Chili Bernaise sósu.

5

Einfalt og gott, njótið vel

Innihaldsefni

Hráefni
 4 stk. hamborgari frá Norðlenska
 4 stk. brioche hamborgarabrauð
 300 ml chili Bernaise sósa
 Lambhagasalat
 agúrka
 600 g Gestus franskar curly
Vegan útgáfa
 4 stk. vegan grænmetisbuff
 4 Krónu hamborgarabrauð
 1 stk. agúrka
 Villborgarsósa
 Lambhagasalat
 Krónu chipotle sósa
 4 stk. maís

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Grillið hamborgara á meðalheitu grilli í 10 mín. eða þar til borgararnir eru eldaðir í gegn.

2

Gott að krydda með salti og pipar eða ykkar uppáhalds kryddi.

3

Hitið brauðið á grillinu og kartöflurnar í ofni.

4

Setjið allt ykkar uppáhalds á hamborgarann ásamt Chili Bernaise sósu.

5

Einfalt og gott, njótið vel

Grillborgari

Nýjustu uppskriftirnar okkar...