Hamborgarar


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 4 stk. Hamborgarar
 4 stk. Hamborgarabrauð
 Gestus Havarti Sneiðar
 Salat þrenna
 Röstí Kartöflur
 Fabrikku Barbíkjúmajo
Vegan útgáfa
 4 stk. vegan grænmetisbuff
 4 Krónu hamborgarabrauð
 Salat þrenna
 Fabrikku Barbíkjúmajo
 4 Maís
Aðferð
1

Grillið hamborgara á meðalheitu grilli í 10 mín. eða þar til borgararnir eru eldaðir í gegn.

2

Gott að krydda með salti og pipar eða ykkar uppáhalds kryddi.

3

Hitið brauðið á grillinu og kartöflurnar í ofni.

4

Setjið allt ykkar uppáhalds á hamborgarann ásamt nóg af Barbikjúmajo.

5

Einfalt og gott, njótið vel

Innihaldsefni

Hráefni
 4 stk. Hamborgarar
 4 stk. Hamborgarabrauð
 Gestus Havarti Sneiðar
 Salat þrenna
 Röstí Kartöflur
 Fabrikku Barbíkjúmajo
Vegan útgáfa
 4 stk. vegan grænmetisbuff
 4 Krónu hamborgarabrauð
 Salat þrenna
 Fabrikku Barbíkjúmajo
 4 Maís

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Grillið hamborgara á meðalheitu grilli í 10 mín. eða þar til borgararnir eru eldaðir í gegn.

2

Gott að krydda með salti og pipar eða ykkar uppáhalds kryddi.

3

Hitið brauðið á grillinu og kartöflurnar í ofni.

4

Setjið allt ykkar uppáhalds á hamborgarann ásamt nóg af Barbikjúmajo.

5

Einfalt og gott, njótið vel

Hamborgarar