Grillaður kúrbítur


[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
 Kúrbítur
 Sítróna
 Ítalskt krydd
 Salt og pipar
 Sykur
 Balsamik edik
 Ólífuolía
1

Útbúið marineringu úr ólífuolíu, balsamik ediki, sykri, salti,pipar og ítölsku kryddi.

2

Skerið kúrbítin langsum í miðlungssneiðar.

3

Penslið sneiðarnar með marineringunni.

4

Grillið á miðlungshita og berið fram með sítrónu.

Innihaldsefni

 Kúrbítur
 Sítróna
 Ítalskt krydd
 Salt og pipar
 Sykur
 Balsamik edik
 Ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Útbúið marineringu úr ólífuolíu, balsamik ediki, sykri, salti,pipar og ítölsku kryddi.

2

Skerið kúrbítin langsum í miðlungssneiðar.

3

Penslið sneiðarnar með marineringunni.

4

Grillið á miðlungshita og berið fram með sítrónu.

Grillaður kúrbítur