Grillaður grísahnakki á spjóti með grænmeti

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 4
 Grísahnakki 600-800 g
 Rauð paprika
 Rauðlaukur
 Kúrbítur
 Eggaldin
 Parmesanostur
 Jamie Oliver sticky chili drizzle
 Ólífuolía
 Grillpinnar
1

Hitið grillið. Gott er að bleyta grillpinna í vatni.

2

Skerið grænmeti í sneiðar, gott er að skera kúrbítinn eftir endilöngu en eggaldin í þversneiðar. Setið í grillbakka og veltið upp úr olífuolíu og muna að bæta við salt og pipar.

3

Kryddið kjötið með ítölsku kryddblöndunni eða öðru kryddi að eigin vali og grillið eins og ykkur finnst best.

4

Berið fram með góðri olífuolíu, Jamie Oliver sticky chili drizzle, ferskum parmesan og brauði.

Innihaldsefni

 Grísahnakki 600-800 g
 Rauð paprika
 Rauðlaukur
 Kúrbítur
 Eggaldin
 Parmesanostur
 Jamie Oliver sticky chili drizzle
 Ólífuolía
 Grillpinnar

Leiðbeiningar

1

Hitið grillið. Gott er að bleyta grillpinna í vatni.

2

Skerið grænmeti í sneiðar, gott er að skera kúrbítinn eftir endilöngu en eggaldin í þversneiðar. Setið í grillbakka og veltið upp úr olífuolíu og muna að bæta við salt og pipar.

3

Kryddið kjötið með ítölsku kryddblöndunni eða öðru kryddi að eigin vali og grillið eins og ykkur finnst best.

4

Berið fram með góðri olífuolíu, Jamie Oliver sticky chili drizzle, ferskum parmesan og brauði.

Grillaður grísahnakki á spjóti með grænmeti

Nýjustu uppskriftirnar okkar...