Grillaður eftirréttur


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími15 mínútur
Hráefni
 4 stk. banani
 4 stk. grillpinnar
 4 stk. Mars súkkulaði
 sykurpúðar stórir
 sykurpúðar mini
 ½ stk. Ananas
Aðferð
1

Skerið banana eftir endilöngu og setjið Mars bita og litla sykurpúða í bananana.

2

Þræðið stóru sykurpúðana uppá grillspjótin.

3

Skerið ananasinn í sneiðar.

4

Grillið við meðalháan hita í 10-15 mín. eða þar til allt hefur fengið á sig fallegan lit.

Innihaldsefni

Hráefni
 4 stk. banani
 4 stk. grillpinnar
 4 stk. Mars súkkulaði
 sykurpúðar stórir
 sykurpúðar mini
 ½ stk. Ananas

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerið banana eftir endilöngu og setjið Mars bita og litla sykurpúða í bananana.

2

Þræðið stóru sykurpúðana uppá grillspjótin.

3

Skerið ananasinn í sneiðar.

4

Grillið við meðalháan hita í 10-15 mín. eða þar til allt hefur fengið á sig fallegan lit.

Grillaður eftirréttur