Grillaðir bananar

Bananar
Tonys salted caramel súkkulaði
Kókosbollur
Hindber
Heslihnetur saxaðar
Sterkur draumur
Karamellu sósa
Aðferð
1
Skerið rönd í bananana og raðið gumsi eftir smekk.
2
Grillið bananana á miðlungs heitu grilli þar til þeir eru orðnir heitir og súkkulaðið bráðnað.
3
Psst... hvert er þitt töfrabragð?
Innihaldsefni
Bananar
Tonys salted caramel súkkulaði
Kókosbollur
Hindber
Heslihnetur saxaðar
Sterkur draumur
Karamellu sósa
Leiðbeiningar
Aðferð
1
Skerið rönd í bananana og raðið gumsi eftir smekk.
2
Grillið bananana á miðlungs heitu grilli þar til þeir eru orðnir heitir og súkkulaðið bráðnað.
3
Psst... hvert er þitt töfrabragð?