Grænmetis pasta

ErfiðleikastigAuðvelt

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 fusilli pasta
 grænar Ólífur
 sólþurkaðir tómatar
 1 stk. fetaostur m/kryddolíu
 1 stk. paprika rauð
 1 stk. spergilkál
1

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

2

Skolið paprikauna og brokkolíið og skerið í bita ásamt ólífunum (takið steininn burt) og sólþurrkuðu tómötunum.

3

Blandið öllu í skál ásamt fetaosti og helmingnum af olíunni í fetaostkrukkunni.

4

Njótið vel!

Innihaldsefni

Hráefni
 fusilli pasta
 grænar Ólífur
 sólþurkaðir tómatar
 1 stk. fetaostur m/kryddolíu
 1 stk. paprika rauð
 1 stk. spergilkál

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

2

Skolið paprikauna og brokkolíið og skerið í bita ásamt ólífunum (takið steininn burt) og sólþurrkuðu tómötunum.

3

Blandið öllu í skál ásamt fetaosti og helmingnum af olíunni í fetaostkrukkunni.

4

Njótið vel!

Grænmetis pasta

Nýjustu uppskriftirnar okkar...

Lauksúpa
Samtals tími55 mínútur
8 hráefni
0