Print Options:

Gerðu þitt eigið guacamole

MagnFyrir 4

Guacamole

 2 þroskaðar lárperur (avókadó)
 1 lime eða sítróna (safinn)
 1/3 tsk hvítlauksduft eða 1 pressað hvítlauksrif
 1/2-1 dl smátt skorinn rauðlaukur
 Cayenne á hnífsoddi
 Salt og pipar eftir smekk
 Nokkrir kokteiltómatar skornir í tvennt (má sleppa)
 Ferskur kóríander saxaður, magn eftir smekk (má sleppa)
1

Þvoið lárperurnar og skerið í tvennt. Kreistið út steininn. Skafið aldinkjötið út með skeið og setjið á disk.

2

Kreistið sítrónu- eða límónusafa yfir og stappið saman.

3

Bætið við restina af hráefnunum og berið fram.

Næringargildi

Fyrir 4