Geggjaðar beikonvafðar Fetapyslur

DeilaVistaDeila
MagnFyrir 1
 Grískar Dalafetapylsur frá KjötPól
 Pylsubrauð
 Beikon
 BBQ sósa frá Fabrikkunni
 Bergby sætt sinnep
 Lambhaga salat
 Krónu Feta ostur
1

Pylsurnar eru vafðar með beikoni og eru svo smurðar með BBQ-sósu og skellt á grillið.

2

Brauðið er hitað á grillinu.

3

Sinnepið fer á botninn í brauðinu, svo salat, smá feta, pylsa, meira sinnep og meiri feta ostur.

Innihaldsefni

 Grískar Dalafetapylsur frá KjötPól
 Pylsubrauð
 Beikon
 BBQ sósa frá Fabrikkunni
 Bergby sætt sinnep
 Lambhaga salat
 Krónu Feta ostur

Leiðbeiningar

1

Pylsurnar eru vafðar með beikoni og eru svo smurðar með BBQ-sósu og skellt á grillið.

2

Brauðið er hitað á grillinu.

3

Sinnepið fer á botninn í brauðinu, svo salat, smá feta, pylsa, meira sinnep og meiri feta ostur.

Geggjaðar beikonvafðar Fetapyslur