Fylltar kjúklingabringur sem slá í gegn

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 4
 Piparostur
 Rjómaostur með svörtum pipar
 BBQ sósa að eigin vali
 1 bakki kjúklingabringur eða 4 bringur
 Bökunarkartöflur
 Sætar kartöflur
1

Kjúklingabringurnar eru skornar þvert yfir og fylltar með piparosti og rjómaosti. Stingið tannstöngli í gegn til að halda henni saman.

2

Pennslið bringurnar með BBQ sósu áður en þið setjið þær á grillið.

3

Kartöflur og sæt kartafla skornar í ræmur. Dreifið ólífuolíu á þær og bakið í ofninum þar til þær eru tilbúnar.

4

Uppskriftina af maísstönglum má finna hér: https://kronan.is/recipes/mexikano-chili-maisstonglar/

Innihaldsefni

 Piparostur
 Rjómaostur með svörtum pipar
 BBQ sósa að eigin vali
 1 bakki kjúklingabringur eða 4 bringur
 Bökunarkartöflur
 Sætar kartöflur

Leiðbeiningar

1

Kjúklingabringurnar eru skornar þvert yfir og fylltar með piparosti og rjómaosti. Stingið tannstöngli í gegn til að halda henni saman.

2

Pennslið bringurnar með BBQ sósu áður en þið setjið þær á grillið.

3

Kartöflur og sæt kartafla skornar í ræmur. Dreifið ólífuolíu á þær og bakið í ofninum þar til þær eru tilbúnar.

4

Uppskriftina af maísstönglum má finna hér: https://kronan.is/recipes/mexikano-chili-maisstonglar/

Fylltar kjúklingabringur sem slá í gegn

Nýjustu uppskriftirnar okkar...