Lambalæri með gómsætri fyllingu


ErfiðleikastigMiðlungs

MagnFyrir 6
Undirbúningur20 mínúturEldunartími 1 klst 30 mínúturSamtals tími1 klst 50 mínútur
 1 Úrbeinað lambalæri
 40 g Þurrkaðar apríkósur saxaðar
 20 g Þurrkuð trönuber söxuð
 ½ Laukur skorinn í tenginga og léttsteiktur
 ½ pk. Sveppir saxaðir og steiktir
 5 stk. Beikonsneiðar skornar í bita og steiktar
 10 stk. Pekanhnetur ristaðar og muldar
 1 stk. Kúmen
 40 g Spínat án stilka, léttsteikt
 1 msk. Brauðrasp
 70 g Geitaostur
 3 stk. Blóðbergsgreinar, aðeins laufin
 Salt og pipar
Aðferð
1

Snyrtið lambalærið til. Saltið og piprið að utan og inn í.

2

Steikið sveppi, lauk, spínat og beikon og leyfið að kólna. Blandið restinni af hráefni fyrir fyllinguna saman við grænmetið.

3

Setjið inn í lærið og rúllið upp. Gott er að binda lærið aðeins upp með sláturgarni til að fyllingin haldist á sínum stað og kjötið haldist saman.

4

Brúnið að utan á pönnu. Steikið í ofni á 150°C þar til kjarnhiti hefur náð 56°C, oft er miðað við 50-60mínútúr per kíló. Hvílið í 10 mínútur og fjarlægið sláturgarn. Skerið í sneiðar og berið fram.

5

Psst... Gott með smjörsteiktum kartöflum og rótargrænmeti.

Innihaldsefni

 1 Úrbeinað lambalæri
 40 g Þurrkaðar apríkósur saxaðar
 20 g Þurrkuð trönuber söxuð
 ½ Laukur skorinn í tenginga og léttsteiktur
 ½ pk. Sveppir saxaðir og steiktir
 5 stk. Beikonsneiðar skornar í bita og steiktar
 10 stk. Pekanhnetur ristaðar og muldar
 1 stk. Kúmen
 40 g Spínat án stilka, léttsteikt
 1 msk. Brauðrasp
 70 g Geitaostur
 3 stk. Blóðbergsgreinar, aðeins laufin
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Snyrtið lambalærið til. Saltið og piprið að utan og inn í.

2

Steikið sveppi, lauk, spínat og beikon og leyfið að kólna. Blandið restinni af hráefni fyrir fyllinguna saman við grænmetið.

3

Setjið inn í lærið og rúllið upp. Gott er að binda lærið aðeins upp með sláturgarni til að fyllingin haldist á sínum stað og kjötið haldist saman.

4

Brúnið að utan á pönnu. Steikið í ofni á 150°C þar til kjarnhiti hefur náð 56°C, oft er miðað við 50-60mínútúr per kíló. Hvílið í 10 mínútur og fjarlægið sláturgarn. Skerið í sneiðar og berið fram.

5

Psst... Gott með smjörsteiktum kartöflum og rótargrænmeti.

Lambalæri með gómsætri fyllingu