Franskar kartöflur með töfrandi sósum


ErfiðleikastigAuðvelt
MagnFyrir 2
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 3 mínúturSamtals tími40 mínútur
 Kartöflur
 Chilí majó
 Bernaise
 Barbíkjú
 Chimichurro
 Tómatsósa
 Salt
Aðferð
1

Skerið niður kartöflur í strimla eða báta. Setjið í eldfast mót með smá olíu yfir.

2

Eldið við 200°C í ofni í ca 30 mínútur.

3

Kryddið með salt. Setjið sósur í litlar skálar og smakkið.

Innihaldsefni

 Kartöflur
 Chilí majó
 Bernaise
 Barbíkjú
 Chimichurro
 Tómatsósa
 Salt

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerið niður kartöflur í strimla eða báta. Setjið í eldfast mót með smá olíu yfir.

2

Eldið við 200°C í ofni í ca 30 mínútur.

3

Kryddið með salt. Setjið sósur í litlar skálar og smakkið.

Franskar kartöflur með töfrandi sósum