Print Options:

Eldsnögg grísarif

MagnFyrir 1 Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur

Hráefni
 1 pk. Fabrikku grísarif
 210 g Stjörnu Hrásalat
 4 stk. Maís stönglar ferskir
 1 pk. Grænmetissnakk
 Barbíkjúsósa (eftir smekk)
Aðferð
1

Grísarifin eru fullelduð og þau þarf því aðeins að hita.

2

Grillið maís á meðalhita í 15 mín.

3

Grillið rifin í 7 mín. á hvorri hlið við meðalhita, eða þar til þau eru heit í gegn.

4

Penslaðu með Barbíkjúsósu og njóttu á meðan rifin eru heit.

5

Berið fram með maís, snakki og hrásalati.