Ferskt pestó pasta


[cooked-sharing]

Pestó pasta
MagnFyrir 4
 2 pakkar Rana Tortellini m/parmaskinku
 Chavroux geitaostur
 Grænt pestó frá Jamie Oliver
 Furuhnetur (má sleppa)
 Ferskt basil (má sleppa)
 Parmesan ostur (má sleppa)
 Snittubrauð (má sleppa)
1

Snögghitið furuhnetur á pönnu (má sleppa).

2

Sjóðið vatn í potti með smá salti, bætið við Tortellini og hitið í 2 mínútur.

3

Setjið Tortellini í skál og bætið við pestó eftir smekk.

4

Stráið geitaosti og furuhnetum yfir réttinn.

Gott að bera fram með parmesan osti, ferskri basilíku og snittubrauði.

Innihaldsefni

 2 pakkar Rana Tortellini m/parmaskinku
 Chavroux geitaostur
 Grænt pestó frá Jamie Oliver
 Furuhnetur (má sleppa)
 Ferskt basil (má sleppa)
 Parmesan ostur (má sleppa)
 Snittubrauð (má sleppa)

Leiðbeiningar

1

Snögghitið furuhnetur á pönnu (má sleppa).

2

Sjóðið vatn í potti með smá salti, bætið við Tortellini og hitið í 2 mínútur.

3

Setjið Tortellini í skál og bætið við pestó eftir smekk.

4

Stráið geitaosti og furuhnetum yfir réttinn.

Gott að bera fram með parmesan osti, ferskri basilíku og snittubrauði.
Ferskt pestó pasta