Ferskir grillaðir maísstönglar


[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
 Ferskir maísstönglar
 Smjör
 Ferskt óreganó
 Sjávarsalt
1

Látið maísstöngla liggja í vatni í 10 mínútur.

2

Skerið aðeins af toppnum og flettið blöðunum niður en passið að slíta ekki af. Penslið stönglana með bræddu smjöri og kryddið með óreganó og sjávarsalti.

3

Blöðunum er síðan flett aftur utan um stönglana og þá helst smjörið og kryddið vel inn í. Setjið maísstönglana beint á grillið í 15 mínútur á meðalhita og snúið reglulega.

4

Berið fram með smjöri og sjávarsalti.

Innihaldsefni

 Ferskir maísstönglar
 Smjör
 Ferskt óreganó
 Sjávarsalt

Leiðbeiningar

1

Látið maísstöngla liggja í vatni í 10 mínútur.

2

Skerið aðeins af toppnum og flettið blöðunum niður en passið að slíta ekki af. Penslið stönglana með bræddu smjöri og kryddið með óreganó og sjávarsalti.

3

Blöðunum er síðan flett aftur utan um stönglana og þá helst smjörið og kryddið vel inn í. Setjið maísstönglana beint á grillið í 15 mínútur á meðalhita og snúið reglulega.

4

Berið fram með smjöri og sjávarsalti.

Ferskir grillaðir maísstönglar