Ferskir grillaðir maísstönglar

  , ,

maí 12, 2017

Ferskir grillaðir maísstönglar. Ljúffengt og gott meðlæti.

Hráefni

Ferskir maísstönglar

Smjör

Ferskt óreganó

Sjávarsalt

Leiðbeiningar

1Látið maísstöngla liggja í vatni í 10 mínútur.

2Skerið aðeins af toppnum og flettið blöðunum niður en passið að slíta ekki af. Penslið stönglana með bræddu smjöri og kryddið með óreganó og sjávarsalti.

3Blöðunum er síðan flett aftur utan um stönglana og þá helst smjörið og kryddið vel inn í. Setjið maísstönglana beint á grillið í 15 mínútur á meðalhita og snúið reglulega.

4Berið fram með smjöri og sjávarsalti.

00:00

0 Umsagnir

All fields are required to submit a review.

Aðrar uppskriftir

Wok kjúklingur í rauðu karrý

Kjúklingur í satay sósu með sætkartöflumús

Jóla humarsúpa

Leita að uppskriftum