Eldfjalla páskadesert


ErfiðleikastigMiðlungs
MagnFyrir 4
 115 g Smjör
 115 g Súkkulaði
 3 dl Flórsykur
 2 stk. Egg
 3 stk. Eggjarauður
 1 dl Hveiti
 Dass af ferskum berjum
1

Kveikið á ofninum á 220ºC.

2

Bræðið súkkulaði og smjör saman í potti á vægum hita.

3

Hrærið flórsykri saman við súkkulaðið og svo eggjunum þegar súkkulaðið hefur aðeins kólnað.

4

Blandið saman hveitinu við

5

Smyrjið lítil mót með smjöri og dustið svo hveiti yfir smjörið. Skiptið deiginu á milli mótanna. Fínt að miða við 4 lítil mót.

6

Bakið í um það bil 12-15 mín eða þangað til hliðarnar á kökunni eru orðnar stífar. Miðjan á að vera mjúk.

7

Berið fram með ferskum berjum.
Pssst.... Passið ykkur... Þessar eru heitar!

Innihaldsefni

 115 g Smjör
 115 g Súkkulaði
 3 dl Flórsykur
 2 stk. Egg
 3 stk. Eggjarauður
 1 dl Hveiti
 Dass af ferskum berjum

Leiðbeiningar

1

Kveikið á ofninum á 220ºC.

2

Bræðið súkkulaði og smjör saman í potti á vægum hita.

3

Hrærið flórsykri saman við súkkulaðið og svo eggjunum þegar súkkulaðið hefur aðeins kólnað.

4

Blandið saman hveitinu við

5

Smyrjið lítil mót með smjöri og dustið svo hveiti yfir smjörið. Skiptið deiginu á milli mótanna. Fínt að miða við 4 lítil mót.

6

Bakið í um það bil 12-15 mín eða þangað til hliðarnar á kökunni eru orðnar stífar. Miðjan á að vera mjúk.

7

Berið fram með ferskum berjum.
Pssst.... Passið ykkur... Þessar eru heitar!

Eldfjalla páskadesert