Print Options:

Ekta íslensk kjötsúpa

MagnFyrir 6Undirbúningur50 mínúturEldunartími 40 mínúturSamtals tími1 klst 30 mínútur

 3 l vatn
 25 kg súpukjöt á beini
 400 g rófur
 400 g kartöflur
 200 g gulrætur
 40 g hrísgrjón
 1 stk. lítill laukur
 blaðlaukur
 5 msk. súpujurtir
 2 msk. salt, eftir smekk
 svartur pipar, eftir smekk
1

Skolið kjötið og setjið loks með vatninu í pott, setjið yfir meðalhita.

2

Gætið að því að halda rétt við suðumark þegar suðan hefur komið upp.

3

Fleytið froðuna og hluta fitunnar sem kemur fyrsta korterið ofan af pottinum.

4

Skerið niður grænmetið eftir smekk

5

Setjið svo allt saman í pottinn með kjötinu og sjóðið í u.þ.b. 40 mín. Smakkið til með salti og pipar.

Næringargildi

Fyrir 4

Fyrir 0