Einföld rækju og ananasspjót á grillið

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 1
 Rækjur
 Teriyaki sósa
 Ananas
1

Leggið grill spjótin í bleyti á meðan þið undirbúið. Setjið teriyaki sósu í skál og rækjurnar með. Leyfið þessu að marinerast inn í ísskáp í 30 mínútur.

2

Skerið ananas í bita. Raðið rækjum og ananas til skiptis á grillspjótin og grillið í ca 3-4 mínútur á hvorri hlið eða þar til tilbúið. Penslið rækjur á meðan þið grillið.

Innihaldsefni

 Rækjur
 Teriyaki sósa
 Ananas

Leiðbeiningar

1

Leggið grill spjótin í bleyti á meðan þið undirbúið. Setjið teriyaki sósu í skál og rækjurnar með. Leyfið þessu að marinerast inn í ísskáp í 30 mínútur.

2

Skerið ananas í bita. Raðið rækjum og ananas til skiptis á grillspjótin og grillið í ca 3-4 mínútur á hvorri hlið eða þar til tilbúið. Penslið rækjur á meðan þið grillið.

Einföld rækju og ananasspjót á grillið

Nýjustu uppskriftirnar okkar...