Einfalt fiskikarrý


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 800 g Hafliða Þorskhnakkar
 1 pk. Kirsuberja tómatar
 400 g Patak’s Korma sósa
 2 stk. Jasmin hrísgrjón (pokar)
 4 stk. Mini Naan brauð
Aðferð
1

Skerið tómata í helminga og steikið á pönnu með smá olíu. Skerið fiskinn í bita og bætið á pönnuna.

2

Hellið Korma sósunni yfir fiskinn og tómatana og látið malla í smá stund á pönnunni. Smakkið til með salti og pipar, má jafnvel bæta smá krafti í ef þið viljið.

3

Sjóðið hrísgrjón samkvæmt leiðbeiningum á pakka og hitið Naan brauðið í nokkrar mínútur í ofni.

4

Berið fram og njótið. Þessi réttur er mildur og góður fyrir alla fjölskylduna.

Innihaldsefni

Hráefni
 800 g Hafliða Þorskhnakkar
 1 pk. Kirsuberja tómatar
 400 g Patak’s Korma sósa
 2 stk. Jasmin hrísgrjón (pokar)
 4 stk. Mini Naan brauð

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerið tómata í helminga og steikið á pönnu með smá olíu. Skerið fiskinn í bita og bætið á pönnuna.

2

Hellið Korma sósunni yfir fiskinn og tómatana og látið malla í smá stund á pönnunni. Smakkið til með salti og pipar, má jafnvel bæta smá krafti í ef þið viljið.

3

Sjóðið hrísgrjón samkvæmt leiðbeiningum á pakka og hitið Naan brauðið í nokkrar mínútur í ofni.

4

Berið fram og njótið. Þessi réttur er mildur og góður fyrir alla fjölskylduna.

Einfalt fiskikarrý