Einfalt fiski karrý


ErfiðleikastigAuðvelt

MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 1 kg Ýsuflök, roð og beinlaus
 2 msk. Curry paste
 400 ml Kókosmjólk
 1 stk. Rauðlaukur
 1 stk. Rauð paprika
 2 stk. Gulrætur
 2 dl Hrísgrjón
Aðferð
1

Skerið fisk og grænmeti í bita.

2

Steikið fiskinn á pönnu og setjið fiskinn svo til hliðar.

3

Steikið grænmetið á sömu pönnu þar til mjúkt og bætið svo karrý paste og kókosmjólk út á og hrærið vel saman.

4

Sjóðið hrísgrjón samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

5

Bætið fiskinum á pönnuna og blandið varlega saman við.

6

Berið fram t.d. með naan brauði.

[cooked-sharing]

Innihaldsefni

Hráefni
 1 kg Ýsuflök, roð og beinlaus
 2 msk. Curry paste
 400 ml Kókosmjólk
 1 stk. Rauðlaukur
 1 stk. Rauð paprika
 2 stk. Gulrætur
 2 dl Hrísgrjón

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerið fisk og grænmeti í bita.

2

Steikið fiskinn á pönnu og setjið fiskinn svo til hliðar.

3

Steikið grænmetið á sömu pönnu þar til mjúkt og bætið svo karrý paste og kókosmjólk út á og hrærið vel saman.

4

Sjóðið hrísgrjón samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

5

Bætið fiskinum á pönnuna og blandið varlega saman við.

6

Berið fram t.d. með naan brauði.

Einfalt fiski karrý