Einfaldir asískir fiskiklattar


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur15 mínúturEldunartími 5 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 800 g Laxaflök beinhreinsuð
 4 msk. Vilko chilisulta
 1 pk. Kóríander
 1 stk. Engiferrót (eftir smekk)
 250 g Hrísgrjón Jasmin
 1 stk. Sítrónur
Aðferð
1

Skrælið engiferrót og rífið með rifjárni, saxið kóríander og rífið með rifjárni börkinn af einni sítrónu.

2

Skerið laxinn í litla bita eða maukið í vél og blandið saman við engiferrótina, kórianderinn og sítrónubörkinn.
Kreistið safa úr hálfri sítrónu saman við.

3

Skiptið fisknum í 4 hluta og mótið 2 cm þykka klatta.

4

Steikið á miðlungs háum hita í smá ólífuolíu í 2 mínútur á hvorri hlið. Setjið eina skeið af chilisultu yfir klattana, setjið smá vatn á pönnuna slökkvið á hitanum og látið sultuna dreifast yfir klattana.

5

Berið fram með hrísgrjónum og salati.

Innihaldsefni

Hráefni
 800 g Laxaflök beinhreinsuð
 4 msk. Vilko chilisulta
 1 pk. Kóríander
 1 stk. Engiferrót (eftir smekk)
 250 g Hrísgrjón Jasmin
 1 stk. Sítrónur

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skrælið engiferrót og rífið með rifjárni, saxið kóríander og rífið með rifjárni börkinn af einni sítrónu.

2

Skerið laxinn í litla bita eða maukið í vél og blandið saman við engiferrótina, kórianderinn og sítrónubörkinn.
Kreistið safa úr hálfri sítrónu saman við.

3

Skiptið fisknum í 4 hluta og mótið 2 cm þykka klatta.

4

Steikið á miðlungs háum hita í smá ólífuolíu í 2 mínútur á hvorri hlið. Setjið eina skeið af chilisultu yfir klattana, setjið smá vatn á pönnuna slökkvið á hitanum og látið sultuna dreifast yfir klattana.

5

Berið fram með hrísgrjónum og salati.

Einfaldir asískir fiskiklattar