Einfaldar en æðislegar salatdressingar Ebbu


[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
Salatið sjálft
 Ferskt salat að eigin vali
 Ferskur mangó
 Trönuber
 Hampfræ
Möndludressing
1

2 tsk möndlumauk
½- dl ólífuolía
Ögn af sjávarsalti
Blanda vel saman í glas/krukku

Hunangs- og sinnepsdressing
2

½ dl hunang (akasíu til dæmis)
½ dl sinnep
½ dl kaldpressuð ólífuolía
1 tsk sjávarsalt
2-3 tsk chili mauk (t.d. sambal oelek) EÐA 1 hakkaður rauður chili EÐA 1-2 pressuð hvítlauksrif
1 límóna (lime), safinn

Innihaldsefni

Salatið sjálft
 Ferskt salat að eigin vali
 Ferskur mangó
 Trönuber
 Hampfræ

Leiðbeiningar

Möndludressing
1

2 tsk möndlumauk
½- dl ólífuolía
Ögn af sjávarsalti
Blanda vel saman í glas/krukku

Hunangs- og sinnepsdressing
2

½ dl hunang (akasíu til dæmis)
½ dl sinnep
½ dl kaldpressuð ólífuolía
1 tsk sjávarsalt
2-3 tsk chili mauk (t.d. sambal oelek) EÐA 1 hakkaður rauður chili EÐA 1-2 pressuð hvítlauksrif
1 límóna (lime), safinn

Einfaldar en æðislegar salatdressingar Ebbu