Draugaber


ErfiðleikastigAuðvelt
MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur
 Jarðaber
 Hvítt súkkulaði
 Dökkt súkkulaði
1

Skolið jarðaber og þerrið vel

2

Bræðið hvítt súkkulaði og látið aðeins kólna áður en þið dýfið berjum ofan í

3

Leggið á bökunarpappír á disk og látið súkkulaðið þorna. Gott að setja inn í ískáp í stutta stund

4

Takið úr ískápnum og bræðið dökkt súkkulaði og látið kólna smá. Fínt að setja í poka og skera lítið gat og nota sem sprautu til að mynda augu og munn.

5

BÚH! ekki vera hrædd. Þetta eru bara draugaber.

Innihaldsefni

 Jarðaber
 Hvítt súkkulaði
 Dökkt súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Skolið jarðaber og þerrið vel

2

Bræðið hvítt súkkulaði og látið aðeins kólna áður en þið dýfið berjum ofan í

3

Leggið á bökunarpappír á disk og látið súkkulaðið þorna. Gott að setja inn í ískáp í stutta stund

4

Takið úr ískápnum og bræðið dökkt súkkulaði og látið kólna smá. Fínt að setja í poka og skera lítið gat og nota sem sprautu til að mynda augu og munn.

5

BÚH! ekki vera hrædd. Þetta eru bara draugaber.

Draugaber