Drauga pizza


ErfiðleikastigAuðvelt
MagnFyrir 2
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur
 1 pizzabotn
 Pizza sósa
 Pizza ostur
 Ferskur mozarella
 Svartar ólívur
 Rauð paprika
1

Fletjið degið út

2

Setjið pizza sósu, pizza ost ofan á og smátt skorna papriku

3

Mótið mozarella eins og krúttlega drauga og notið ólívur til að búa til augu og munn á þá

4

Bakið í miðjum ofna á 180°C í ca 15 mínútur eða þar til botninn er orðinn stökkur.

5

BÚH! ... Berist fram með hrekkjavöku brosi

Innihaldsefni

 1 pizzabotn
 Pizza sósa
 Pizza ostur
 Ferskur mozarella
 Svartar ólívur
 Rauð paprika

Leiðbeiningar

1

Fletjið degið út

2

Setjið pizza sósu, pizza ost ofan á og smátt skorna papriku

3

Mótið mozarella eins og krúttlega drauga og notið ólívur til að búa til augu og munn á þá

4

Bakið í miðjum ofna á 180°C í ca 15 mínútur eða þar til botninn er orðinn stökkur.

5

BÚH! ... Berist fram með hrekkjavöku brosi

Drauga pizza