Daim ostaterta


Æðisleg Daim ostaterta með kaffinu.

[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
Hafrabotn
 1 poki Daim kurl
 2 dl haframjöl
 2 msk smjör
 salt
Daim fylling
 3 pokar Daim kurl
 2 dl rjómi
 1 stk vanillustöng
 200 gr rjómaostur Philadelpia
 3 msk sýrður rjómi
 250 gr rjómi þeyttur
Hafrabotn
1

Bræðið Daimkurl og smjör þar til karamellan er alveg uppleyst.

2

Blandið saman við hafamjölið og saltið.

3

Setjið í kökuform sem er klætt bökunarpappír og þrýstið botnunum vel niður.

4

Bakið við 180 gráður í 8 mínútur og kælið áður en Daim fyllingunni er hellt yfir.

Daim fylling
5

Bræðið í potti 2 dl rjóma, Daim kurli og kljúfið vanillustöngina og bætið út í.

6

Bræðið karamelluna, sigtið hana og kælið örlítið áður en rjómaostinum og sýrðum rjóma er bætt saman við.

7

Þeytið rjómann og blandið varlega saman við.

8

Hellið yfir hafrabotinn og kælið vel áður en kakan er borin fram.

9

Skeytt með bláberjum og Daim kurli.

Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur og www.gerumdaginngirnilegan.is

Innihaldsefni

Hafrabotn
 1 poki Daim kurl
 2 dl haframjöl
 2 msk smjör
 salt
Daim fylling
 3 pokar Daim kurl
 2 dl rjómi
 1 stk vanillustöng
 200 gr rjómaostur Philadelpia
 3 msk sýrður rjómi
 250 gr rjómi þeyttur

Leiðbeiningar

Hafrabotn
1

Bræðið Daimkurl og smjör þar til karamellan er alveg uppleyst.

2

Blandið saman við hafamjölið og saltið.

3

Setjið í kökuform sem er klætt bökunarpappír og þrýstið botnunum vel niður.

4

Bakið við 180 gráður í 8 mínútur og kælið áður en Daim fyllingunni er hellt yfir.

Daim fylling
5

Bræðið í potti 2 dl rjóma, Daim kurli og kljúfið vanillustöngina og bætið út í.

6

Bræðið karamelluna, sigtið hana og kælið örlítið áður en rjómaostinum og sýrðum rjóma er bætt saman við.

7

Þeytið rjómann og blandið varlega saman við.

8

Hellið yfir hafrabotinn og kælið vel áður en kakan er borin fram.

9

Skeytt með bláberjum og Daim kurli.

Daim ostaterta