Bruschetta með tómötum og svörtum ólífum


Þú setur réttinn saman á örfáum mínútum - bara ekki setja of mikið af álegginu, það má komast langt á litlu!

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
 4 Sneiðar súrdeigsbrauð, um það bil 2,5 cm á þykkt
 1 hvítlauksgeiri
 Jamie Oliver Extra Virgin Olive Oil
 4 kúfaðar teskeiðar Jamie Oliver Tomato & Black Olive Bruschetta Topping
 4 teskeiðar mjúkur geitaostur
 nokkur basilikkulauf
1

Ristið brauðsneiðarnar létt. Skerið hvítlaukinn í tvennt og nuddið sárinu yfir ristaða brauðið. Vætið létt með jómfrúarolíu og setjið svo bruschetta-áleggið ofan á hverja brauðsneið.

2

Dreifið geitaostinum á hverja sneið, dreifið basilikkunni yfir ásamt smá jómfrúarolíu. Berið fram á viðarbretti.

„Það þarf ekki að vera flókið að matreiða. Með bara örlítilli þekkingu er einfalt að elda bragðgóðan mat. Það er engin ástæða til að óttast að prófa!“ - Jamie Oliver

Innihaldsefni

 4 Sneiðar súrdeigsbrauð, um það bil 2,5 cm á þykkt
 1 hvítlauksgeiri
 Jamie Oliver Extra Virgin Olive Oil
 4 kúfaðar teskeiðar Jamie Oliver Tomato & Black Olive Bruschetta Topping
 4 teskeiðar mjúkur geitaostur
 nokkur basilikkulauf

Leiðbeiningar

1

Ristið brauðsneiðarnar létt. Skerið hvítlaukinn í tvennt og nuddið sárinu yfir ristaða brauðið. Vætið létt með jómfrúarolíu og setjið svo bruschetta-áleggið ofan á hverja brauðsneið.

2

Dreifið geitaostinum á hverja sneið, dreifið basilikkunni yfir ásamt smá jómfrúarolíu. Berið fram á viðarbretti.

Bruschetta með tómötum og svörtum ólífum