Bröns í kvöldmatinn


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur2 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími12 mínútur
Hráefni
 1 pk. Ketó grískar pylsur
 4 stk. Egg
 100 g Sveppir
 1 stk. Arna kryddostur
 200 g Beikon
 1 pk. Bakaðar baunir
 Spínat
Aðferð
1

Steikið beikon og pylsur í ofni eða á pönnu.

2

Skerið sveppi í helminga og steikið uppúr smjöri.

3

Hitið baunir í potti eða sleppið baunum ef þið eruð á Ketó.

4

Steikið egg á pönnu og skerið ostinn í bita.

5

Hrúið öllu á disk og njótið vel.

Innihaldsefni

Hráefni
 1 pk. Ketó grískar pylsur
 4 stk. Egg
 100 g Sveppir
 1 stk. Arna kryddostur
 200 g Beikon
 1 pk. Bakaðar baunir
 Spínat

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Steikið beikon og pylsur í ofni eða á pönnu.

2

Skerið sveppi í helminga og steikið uppúr smjöri.

3

Hitið baunir í potti eða sleppið baunum ef þið eruð á Ketó.

4

Steikið egg á pönnu og skerið ostinn í bita.

5

Hrúið öllu á disk og njótið vel.

Bröns í kvöldmatinn