Bragðmikið hvítlauks- og ólífupasta með balsamediki


Í þessum rétt er notað smjör og balsamedik til þess gefa sósunni dásamlega silkikennda áferð og draga fram sætleika sem kitlar bragðlaukana.

[cooked-sharing]

MagnFyrir 2
 160 gr. Jamie Oliver Penne eða Fusilli pasta
 sjávarsalt og nýmalaður svartur pipar
 ein 400 gr. krukka Jamie Oliver Tomato, Garlic & Olive Pasta Sauce
 1 msk Jamie Oliver Balsamic Vinegar of Modena
 10 gr. ósaltað smjör
 ½ búnt fersk basilikka
 Jamie Oliver Extra Virgin Olive Oil
 10 gr. parmesan eða pecorino-ostur
1

Sjóðið saltað vatn í stórum potti, bætið pastanu út í og eldið samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2

Á meðan pastað sýður er kveikt undir mjög rúmgóðum víðum potti og pastasósan hituð á miðlungshita. Þegar sósan er farin að malla er pottinum hallað svo hún renni öll í aðra hlið hans, þá er potturinn lagður aftur niður á helluna og balsamedik og smjör sett á auða flötinn í botninum. Sósunum er haldið aðskildum og smjörið er látið bráðna saman við balsamedikið, svo er potturinn tekinn af hellunni.

3

Þegar pastað hefur verið soðið al dente er því hellt í sigti og vatnið látið renna af, geymið ausu af vatninu úr pottinum. Setjið pastað út í pottinn með sósunum og rífið basilikkublöðin yfir. Kryddið létt með salti og pipar og blandið loks öllu varlega saman og notið vatnið af pastanu til að losa um ef þarf. Hellið dreitli af jómfrúarolíu á pastað og rífið loks parmesan eða pecorino-ost yfir og berið fram.

„Það þarf ekki að vera flókið að matreiða. Með bara örlítilli þekkingu er einfalt að elda bragðgóðan mat. Það er engin ástæða til að óttast að prófa!“ - Jamie Oliver

Innihaldsefni

 160 gr. Jamie Oliver Penne eða Fusilli pasta
 sjávarsalt og nýmalaður svartur pipar
 ein 400 gr. krukka Jamie Oliver Tomato, Garlic & Olive Pasta Sauce
 1 msk Jamie Oliver Balsamic Vinegar of Modena
 10 gr. ósaltað smjör
 ½ búnt fersk basilikka
 Jamie Oliver Extra Virgin Olive Oil
 10 gr. parmesan eða pecorino-ostur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið saltað vatn í stórum potti, bætið pastanu út í og eldið samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2

Á meðan pastað sýður er kveikt undir mjög rúmgóðum víðum potti og pastasósan hituð á miðlungshita. Þegar sósan er farin að malla er pottinum hallað svo hún renni öll í aðra hlið hans, þá er potturinn lagður aftur niður á helluna og balsamedik og smjör sett á auða flötinn í botninum. Sósunum er haldið aðskildum og smjörið er látið bráðna saman við balsamedikið, svo er potturinn tekinn af hellunni.

3

Þegar pastað hefur verið soðið al dente er því hellt í sigti og vatnið látið renna af, geymið ausu af vatninu úr pottinum. Setjið pastað út í pottinn með sósunum og rífið basilikkublöðin yfir. Kryddið létt með salti og pipar og blandið loks öllu varlega saman og notið vatnið af pastanu til að losa um ef þarf. Hellið dreitli af jómfrúarolíu á pastað og rífið loks parmesan eða pecorino-ost yfir og berið fram.

Bragðmikið hvítlauks- og ólífupasta með balsamediki