Setjið frosnu ávextina saman í blender eða matvinnsluvél.
Bætið grískri jógúrt við og lítið af möndlumjólk til að fá þykka áferð.
Skerið niður ávexti og raðið ofan á.
Psst... Kókosflögur eru bragðgóðar í boost skálina.
Fyrir 2