Boost skál


ErfiðleikastigAuðvelt
MagnFyrir 2
Undirbúningur10 mínútur
Boost skál
 2 stk. Frosnir bananar
 3 dl Frosin bláber
 3 dl Frosið mangó
 2 dl Grísk jógúrt
 Möndlumjólk
Ofan á...
 Fersk jarðarber
 Fersk bláber
 Banani
 Múslí
 Kíví
 Eða það sem þér þykir best!
1

Setjið frosnu ávextina saman í blender eða matvinnsluvél.

2

Bætið grískri jógúrt við og lítið af möndlumjólk til að fá þykka áferð.

3

Skerið niður ávexti og raðið ofan á.

4

Psst... Kókosflögur eru bragðgóðar í boost skálina.

Innihaldsefni

Boost skál
 2 stk. Frosnir bananar
 3 dl Frosin bláber
 3 dl Frosið mangó
 2 dl Grísk jógúrt
 Möndlumjólk
Ofan á...
 Fersk jarðarber
 Fersk bláber
 Banani
 Múslí
 Kíví
 Eða það sem þér þykir best!

Leiðbeiningar

1

Setjið frosnu ávextina saman í blender eða matvinnsluvél.

2

Bætið grískri jógúrt við og lítið af möndlumjólk til að fá þykka áferð.

3

Skerið niður ávexti og raðið ofan á.

4

Psst... Kókosflögur eru bragðgóðar í boost skálina.

Boost skál