rauðkál
rauðkál

Besta rauðkálið

  , , ,   

desember 14, 2017

Hráefni

1 rauðkálshaus

2 græn epli

2/3 dl rauðvínsedik

1 dl sykur

2/3 dl Gestus sólberjasaft

1/2 tsk. salt

1 msk. smjör

Leiðbeiningar

1Fjarlægið kjarnann og sneiðið kálið fínt niður

2Flysjið eplin og skerið í teninga

3Sjóðið við vægan hita í einn og hálfan til tvo tíma. Smakkið til þegar helmingur er liðinn af suðutíma, ef kálið er of súrt þá er sykri bætt við en ef það er of sætt þá þarf að bæta við aðeins meira af edik eða sólberjasaft

00:00

0 Umsagnir

All fields and a star-rating are required to submit a review.

Aðrar uppskriftir

Kjúklingur í tikka masala sósu

Pikklaður rauðlaukur og fennel

Skyrterta með kirsuberjasósu

Leita að uppskriftum