Print Options:

Beikon sveppa eggjakaka

MagnFyrir 4Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur

Hráefni
 250 g sveppir
 10 stk. egg
 460 g Cheddar ostur
 1 pk. Beikonsneiðar
1

Hitið ofnin við 200C°

2

Steikið beikonið á pönnu með olíu á miðlungs hita í 2 mínútur. Bætið við salt og pipar.

3

Skerið sveppi og bætið á pönnuna og steikið í 5 mín.

4

Hrærið eggin og hellið út á pönnuna og setið ost yfir.

5

Setjið í ofn í 10 mín. eða setjið lok á pönnuna og látið bakast undir lokinu í 10 mín.

6

Setjið klettasalat og olivu oliu á toppinn.

Næringargildi

Fyrir 0