BBQ Oumph! salat með mæjónesi

  , ,   

júlí 13, 2017

Salatið er æðislegt og er fullkomið með kexi eða á samlokur. 

Hráefni

1 poki Oumph! Pure chunk

1 laukur, smátt saxaður

6 sneiðar jalapeno, smátt saxaður

3 dl BBQ sósa

3 msk. vegan mæjónes

Salt eftir smekk

Leiðbeiningar

1Ef þið notið pulled oumph er fyrsta skrefið ekki nauðsynlegt. Hinsvegar ef þið notið pure chunk mælum við með því að leyfa því að þiðna í sirka hálftíma, rífa bitana í sundur, blanda þeim saman við BBQ sósuna í stórri skál og leyfa því að standa í marineringu í sirka hálftíma.

2Steikið laukinn á pönnu í nokkrar mínútur. Bætið jalapenos á pönnuna ásamt oumph-bitunum og steikið í sirka 10 mínútur

3Hellið blöndunni í skál og leyfið henni að kólna.

4Blandið mæjónesinu saman við. Berið fram með ritz kexi.

Uppskriftin er frá Veganistum, http://www.veganistur.is/

00:00

0 Umsagnir

All fields and a star-rating are required to submit a review.

Aðrar uppskriftir

Kryddaðar kjúklingabaunir með guacamole ídýfu, kóríander og fetaosti

Parmesan-hemp vegan

Ítalskar kjötbollur með spagettí og Jamie Oliver pastasósu

Leita að uppskriftum