BBQ kjúklingapinnar með ananas og ferskum maís

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 1
 Krónu kjúklingabringur
 Ananas ferskur
 Triple BBQ Classic
 Maís stönglar ferskir
 Rauðlaukur
 Græn paprika
 Grillpinnar
1

Bleytið grillpinna með vatni. Skerið kjúkling og anans í bita og þræðið á grillpinna. Penslið yfir með Triple BBQ Classic.

2

Bleytið hýðið á maísnum lítillega, það er gert svo hann brenni ekki á grillinu. Grillið í 15-20 mínútur og snúið honum við á 5 mínútna fresti.

3

Skerið rauðlauk og papriku til helminga og grillið eftir smekk. Rauðlaukur tekur 15-20 mínútur á miðlungshita að verða tilbúinn.

4

Grillið kjúklingaspjótin þar til kjúklingurinn er fulleldaður. Muna salt og pipar.

5

Gott að bera fram með fersku salati, smjöri og ferskum kryddjurtum.

Innihaldsefni

 Krónu kjúklingabringur
 Ananas ferskur
 Triple BBQ Classic
 Maís stönglar ferskir
 Rauðlaukur
 Græn paprika
 Grillpinnar

Leiðbeiningar

1

Bleytið grillpinna með vatni. Skerið kjúkling og anans í bita og þræðið á grillpinna. Penslið yfir með Triple BBQ Classic.

2

Bleytið hýðið á maísnum lítillega, það er gert svo hann brenni ekki á grillinu. Grillið í 15-20 mínútur og snúið honum við á 5 mínútna fresti.

3

Skerið rauðlauk og papriku til helminga og grillið eftir smekk. Rauðlaukur tekur 15-20 mínútur á miðlungshita að verða tilbúinn.

4

Grillið kjúklingaspjótin þar til kjúklingurinn er fulleldaður. Muna salt og pipar.

5

Gott að bera fram með fersku salati, smjöri og ferskum kryddjurtum.

BBQ kjúklingapinnar með ananas og ferskum maís

Nýjustu uppskriftirnar okkar...