BBQ Kjúklingalæri

Marinerið kjúklinginn í BBQ sósunni.
Hitið grillið (eða ofninn í 200°C.)
Grillið/bakið kjúklinginn í 40-45 mínútur eða þar til hann er eldaður í gegn.
Penslið smá BBQ yfir í lokin og stráið söxuðum kóríander og rifnum parmesan yfir og njótið.
Látið maísstöngla liggja í vatni í 10 mínútur.
Skerið aðeins af toppnum en ekki taka blöðin af maísstönglunum.
Setjið á grillið í 15 mínútur og snúið reglulega.
Flettið blöðunum niður og dreifið smjöri á maísstönglana og kryddið með szechuan kryddi, ferskum kóríander og skvettu af lime safa.
Innihaldsefni
Leiðbeiningar
Marinerið kjúklinginn í BBQ sósunni.
Hitið grillið (eða ofninn í 200°C.)
Grillið/bakið kjúklinginn í 40-45 mínútur eða þar til hann er eldaður í gegn.
Penslið smá BBQ yfir í lokin og stráið söxuðum kóríander og rifnum parmesan yfir og njótið.
Látið maísstöngla liggja í vatni í 10 mínútur.
Skerið aðeins af toppnum en ekki taka blöðin af maísstönglunum.
Setjið á grillið í 15 mínútur og snúið reglulega.
Flettið blöðunum niður og dreifið smjöri á maísstönglana og kryddið með szechuan kryddi, ferskum kóríander og skvettu af lime safa.