Bananamúffur


[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 20 mínúturSamtals tími25 mínútur
Hráefni
 2 stk. Egg
 75 g Sykur
 75 g Smjör (bráðið)
 100 g Hveiti
 ½ tsk. Lyftiduft
 ½ tsk. Vanillusykur
 ½ tsk. Kanill
 ½ dl Haframjöl
 1 msk. Nutella
 1 stk. Stappaður banani
1

Hitið ofninn í 200 gráður.

2

Hrærið egg og sykur saman þar til ljóst.

3

Bætið smjöri út í og hrærið.

4

Blandið þurrefnum saman við og hrærið varlega. Bætið að lokum stöppuðum banana og nutella saman við.

5

Skiptið deiginu í 10-12 muffinsform og bakið í ofni við 200 gráður í 15 mínútur.

Innihaldsefni

Hráefni
 2 stk. Egg
 75 g Sykur
 75 g Smjör (bráðið)
 100 g Hveiti
 ½ tsk. Lyftiduft
 ½ tsk. Vanillusykur
 ½ tsk. Kanill
 ½ dl Haframjöl
 1 msk. Nutella
 1 stk. Stappaður banani

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 200 gráður.

2

Hrærið egg og sykur saman þar til ljóst.

3

Bætið smjöri út í og hrærið.

4

Blandið þurrefnum saman við og hrærið varlega. Bætið að lokum stöppuðum banana og nutella saman við.

5

Skiptið deiginu í 10-12 muffinsform og bakið í ofni við 200 gráður í 15 mínútur.

Bananamúffur