Balsamic sósa

ErfiðleikastigAuðvelt

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 6

Þessi sósa er frábær með öllu kjöt. Sérstaklega þó með nauta og lambakjöti.

Það má gjarnan laga sósuna t.d. deginum áður og geyma í ísskáp. Þá er best að gera allt nema að bæta kalda smjörinu útí. Rétt fyrir notkun er þá sósan tekin úr ísskápnum og hituð upp að suðu og köldu smjörstykkjunum þá hrært saman við einu í einu.

Hráefni
 1 l Demi glace
 45 g Smjör
 4 stk. Skarlotlaukur, fíntsaxaður
 1 tsk. Timjan
 1,50 dl Jamie Oliver Balsamic edik
 ¼ tsk. Svartur pipar grófmalaður
 1 klípa salt
Aðferð
1

Bræðið 45 g af smjöri í potti og bætið skarlotlauk og timjan í. Ekki hafa allt og háan hita og hrærið stöðugt í þar til að laukurinn er orðinn gylltur.

2

Þá er Jamie Oliver Balsamic edikinu bætt í þetta soðið niður um ca. helming. Edikið er þá orðið að hálfgerðu sírópi. Laukurinn og timjanið er sigtað frá og balsamic edikið er sett aftur útí pottinn.

3

Demi glace er bætt útí pottinn með edikinu ásam grófmöluðum svörtum pipar.

4

þetta er því soðið niður um helming. Þ.e.a.s. soðið rólega þar til að helmingur er eftir af vökvanum í pottinum. Athugið að hafa ekki lok á pottinum þannig að vökvinn nái að skila út gufunni.

5

Þegar búið er að sjóða niður um helming ætti vökvinn að vera orðinn nokkuð þykkur. Þá er köldu smjörstykkjnum bætt útí einu í einu og hrært stöðugt í á meðan. Sósan má ekki sjóða eftir þetta.

6

Bætið smá salti í.

 

Innihaldsefni

Hráefni
 1 l Demi glace
 45 g Smjör
 4 stk. Skarlotlaukur, fíntsaxaður
 1 tsk. Timjan
 1,50 dl Jamie Oliver Balsamic edik
 ¼ tsk. Svartur pipar grófmalaður
 1 klípa salt

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Bræðið 45 g af smjöri í potti og bætið skarlotlauk og timjan í. Ekki hafa allt og háan hita og hrærið stöðugt í þar til að laukurinn er orðinn gylltur.

2

Þá er Jamie Oliver Balsamic edikinu bætt í þetta soðið niður um ca. helming. Edikið er þá orðið að hálfgerðu sírópi. Laukurinn og timjanið er sigtað frá og balsamic edikið er sett aftur útí pottinn.

3

Demi glace er bætt útí pottinn með edikinu ásam grófmöluðum svörtum pipar.

4

þetta er því soðið niður um helming. Þ.e.a.s. soðið rólega þar til að helmingur er eftir af vökvanum í pottinum. Athugið að hafa ekki lok á pottinum þannig að vökvinn nái að skila út gufunni.

5

Þegar búið er að sjóða niður um helming ætti vökvinn að vera orðinn nokkuð þykkur. Þá er köldu smjörstykkjnum bætt útí einu í einu og hrært stöðugt í á meðan. Sósan má ekki sjóða eftir þetta.

6

Bætið smá salti í.

Balsamic sósa

Nýjustu uppskriftirnar okkar...