Bakaðar perur með kanil


ErfiðleikastigAuðvelt

MagnFyrir 1
Undirbúningur-5 mínEldunartími -20 mínSamtals tími-25 mín
 Perur
 Maple Síróp
 Kanill
Aðferð
1

Skerið perur í tvennt og takið kjarna úr.

2

Raðið í ofnfast mót. Hellið smá maple sírópi og kanil yfir og bakið í ca 20 mínútur á 180°.

3

Psst... Gott með ís og pekan hnetum.

Innihaldsefni

 Perur
 Maple Síróp
 Kanill

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerið perur í tvennt og takið kjarna úr.

2

Raðið í ofnfast mót. Hellið smá maple sírópi og kanil yfir og bakið í ca 20 mínútur á 180°.

3

Psst... Gott með ís og pekan hnetum.

Bakaðar perur með kanil