Avókadó hristingur


[cooked-sharing]

MagnFyrir 2
 1/2 frosinn banani
 2 avókadó
 2 dl möndlumjólk
 1/2 tsk. vanillu púður
 1 tsk. lime safi
 1 msk. hunang
1

Blandið öllum hráefnunum saman í blandara, bætið við meiri möndlumjólk ef ykkur finnst shake-inn vera of þykkur.

Þessi uppskrift er frá Jennifer Berg hjá Glamour, http://www.visir.is/f/glamour.

Innihaldsefni

 1/2 frosinn banani
 2 avókadó
 2 dl möndlumjólk
 1/2 tsk. vanillu púður
 1 tsk. lime safi
 1 msk. hunang

Leiðbeiningar

1

Blandið öllum hráefnunum saman í blandara, bætið við meiri möndlumjólk ef ykkur finnst shake-inn vera of þykkur.

Avókadó hristingur